AÐSTAÐAN OKKAR

STÓRI SALUR

Í salnum er glæsilegt hljóðkerfi, hjólabrettarampur, körfuboltaspjald og fótboltatennisborð.

Þessi salur er mikið notaður í starfi Fjörheima! Hér hafa verið haldnir tónleikar, hjólabrettamót, og íþróttamót. Þessi salur og Litli Salur eru leigðir út undir afmæli alla virka daga

Litli Salur

Í salnum er þythokkíborð, pool borð, ping pong borð og Fótboltaspil.

Þessi salur er mikið notaður í starfi Fjörheima! hér er mikið af leikjum, stórt horn með fullt af sófum og stórt langborð fyrir veislur! þessi salur og Stóri salur eru leigðir út undir afmæli alla virka daga

Efri hæðin

Lestrarhornið

421-8890/ 891-9101

fjorheimar@reykjanesbaer.is

Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær

KT: 4707942169

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
Inngangurinn á Litla sal og Fjörheima