AÐSTAÐAN OKKAR

Fjörheimar

Stóri Salur
Stóri Salur

í salnum er hjólabrettarampur.

press to zoom
Stóri salur frá rampi
Stóri salur frá rampi

hér má sjá fleiri rampa, körfuboltaspjald, sófa og fótboltatennisborð

press to zoom
Stóri Salur
Stóri Salur

í salnum er hjólabrettarampur.

press to zoom
1/2

STÓRI SALUR

Í salnum er glæsilegt hljóðkerfi, hjólabrettarampur, körfuboltaspjald og fótboltatennisborð.

Þessi salur er mikið notaður í starfi Fjörheima! Hér hafa verið haldnir tónleikar, hjólabrettamót, og íþróttamót. Þessi salur og Litli Salur eru leigðir út undir afmæli alla virka daga

IMG_0424
IMG_0424

Litli Salur, hér er ping pong borð, pool borð, þythokkíborð og fótboltaspil

press to zoom
Litli Salur
Litli Salur

press to zoom
Inngangurinn á Litla sal og Fjörheima
Inngangurinn á Litla sal og Fjörheima

press to zoom
IMG_0424
IMG_0424

Litli Salur, hér er ping pong borð, pool borð, þythokkíborð og fótboltaspil

press to zoom
1/3

Litli Salur

Í salnum er þythokkíborð, pool borð, ping pong borð og Fótboltaspil.

Þessi salur er mikið notaður í starfi Fjörheima! hér er mikið af leikjum, stórt horn með fullt af sófum og stórt langborð fyrir veislur! þessi salur og Stóri salur eru leigðir út undir afmæli alla virka daga

88 Húsið

Efri hæð 1.png

88 Húsið

Ungmennahús - 16-30 ára

88 Húsið er ungmennahús og er ætlað öllum á aldrinum 16-30 ára. 88 Húsið er á 3 hæðum og hefur hver hæð sitt sérkenni. 3.hæðin var nýlega tekin í gegn og er öll aðstaðan til fyrirmyndar. 

Starfsmenn 88 hússins eru stöðugt að endurbæta húsnæðið. á 3 hæð er pool borð, Stórt sjónvarp með öllum áskriftum og borðtennisborð. fyrirhugaðar framkvæmdir á hæðinni munu bæta við stóru fundarherbergi og litlu viðtalsherbergi fyrir 3-4 

Öll Rýmin

3.Hæð

Bergið

Bergið er almenna rýmið á 3.hæð. á loftinu er pool borð, borðtennisborð, kósý horn og stórt 75" sjónvarp með apple tv og playstation tölvu. 

Efri hæð 1
Efri hæð 1

Describe your image

press to zoom
Efri hæð 2
Efri hæð 2

Describe your image

press to zoom
Efri hæð 3
Efri hæð 3

Describe your image

press to zoom
Efri hæð 1
Efri hæð 1

Describe your image

press to zoom
1/3

 Stúdíó

Á 3.hæð er upptökuver sem er ætlað fyrir Tónlistarsköpun, Podcast upptökur og sem góð aðstaða til að klippa myndefni og hljóð. Upptökuverið er hrátt eins og er en í verinu er glæný Mac Mini M1 talva með 32gb vinnsluminni og 256gb innra minni. í upptökuverinu má einnig finna góðan hljóðnema, mónitóra og allt sem þarf fyrir gott hljóð. Fyrirhugað er að bæta við vocal booth og hljóðeinangra rýmið. (sjá síðustu myndina) 

IMG_0600_edited
IMG_0600_edited

Describe your image

press to zoom
IMG_0602
IMG_0602

Describe your image

press to zoom
Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
IMG_0600_edited
IMG_0600_edited

Describe your image

press to zoom
1/3

Stekkjarkot (vor 2022)

Stekkjarkot er fundarherbergið sem verður á 3.hæð. 
Á Vorönn 2021 eru fyrirhugaðar framkvæmdir á 3.hæð. settur verður upp milliveggur og rýminu skipt í tvennt. Þá myndast flott fundarherbergi sem allir geta nýtt sér.

Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
1/12

Kósýkot (Vor 2022)

​Kósýkot er nafnið á litla herberginu sem myndast þegar framkvæmdir hefjast aftur vorið 2022. Kósýkot er hugsað sem gott rými fyrir einstaklinga eða minni hópa til að læra eða vinna. í framtíðinni er hugsað að vera þar með einstaklingsráðgjöf fyrir ungmenni.

IMG_0600_edited
IMG_0600_edited

Describe your image

press to zoom
IMG_0602
IMG_0602

Describe your image

press to zoom
Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
IMG_0600_edited
IMG_0600_edited

Describe your image

press to zoom
1/3

2.Hæð

Eldhúsið (Vor 2023)

​Á annarri hæð 88 hússins er lítil eldhúsaðstaða. Rýmið er hugsað sem fjölnota rými þar sem hægt verður að vera með lítil kaffihúsakvöld og aðra viðburði. Rýmið er hrátt

IMG_0600_edited
IMG_0600_edited

Describe your image

press to zoom
IMG_0602
IMG_0602

Describe your image

press to zoom
Add a Title
Add a Title

Describe your image

press to zoom
IMG_0600_edited
IMG_0600_edited

Describe your image

press to zoom
1/3