AÐSTAÐAN OKKAR
Fjörheimar



STÓRI SALUR
Í salnum er glæsilegt hljóðkerfi, hjólabrettarampur, körfuboltaspjald og fótboltatennisborð.
Þessi salur er mikið notaður í starfi Fjörheima! Hér hafa verið haldnir tónleikar, hjólabrettamót, og íþróttamót. Þessi salur og Litli Salur eru leigðir út undir afmæli alla virka daga




Litli Salur
Í salnum er þythokkíborð, pool borð, ping pong borð og Fótboltaspil.
Þessi salur er mikið notaður í starfi Fjörheima! hér er mikið af leikjum, stórt horn með fullt af sófum og stórt langborð fyrir veislur! þessi salur og Stóri salur eru leigðir út undir afmæli alla virka daga
88 Húsið




88 Húsið
Ungmennahús - 16-30 ára
88 Húsið er ungmennahús og er ætlað öllum á aldrinum 16-30 ára. 88 Húsið er á 3 hæðum og hefur hver hæð sitt sérkenni. 3.hæðin var nýlega tekin í gegn og er öll aðstaðan til fyrirmyndar.
Starfsmenn 88 hússins eru stöðugt að endurbæta húsnæðið. á 3 hæð er pool borð, Stórt sjónvarp með öllum áskriftum og borðtennisborð. Fyrirhugaðar framkvæmdir á hæðinni munu bæta við stóru fundarherbergi og litlu viðtalsherbergi fyrir 3-4