September í Fjörheimum!

September 9, 2024

September í Fjörheimum!

Það er nóg að gera hjá okkur í Fjörheimum í September! Hér að neðan er hægt að sjá dagskrá fyrir opin hús hjá okkur, bæði fyrir 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Hlökkum til að sjá ykkur! 
By Svala Rún Magnúsdóttir June 2, 2025
Nú erum við komin í sumarfrí og þökkum ykkur fyrir frábæran vetur! Við hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir sumarfrí. Starfsemi Vinnuskóla Reykjanesbæjar er starfandi í húsinu í sumar, ásamt smiðjum fyrir ungmenni í samstarfi við vinnuskólann. Einnig bjóðum við upp á Listanámskeið í sumar :)
By Svala Rún Magnúsdóttir May 22, 2025
Í næstu viku eru hinsegin dagar í Fjörheimum en það voru ungmenni í hinsegin klúbb Fjörheima sem tóku þátt í að skipuleggja þessa glæsilegu dagskrá! 🙌🏼🏳️‍🌈 Hlökkum til að sjá ykkur! 🫶🏻
By Svala Rún Magnúsdóttir May 9, 2025
Við hlökkum til að sjá ykkur í kvöld á Sumargleði Fjörheima!
Eldri fréttir