IMG_0600_edited.jpg

Í 88 húsinu er glæsilegt stúdíó sem ungmenni á aldrinum 16 - 25 ára hafa aðgang að. Ungmenni eru meðal annars að búa til tónlist og taka upp myndbönd í stúdíóinu. 

Stúdíóið er með Mac mini upptökutölvu með öllum helstu forritum eins og logic pro og FL studio. Stúdíóið er með góðum hátölurum og einnig er góður hljóðnemi, gítarar, bassi og trommusett. 

Ef þú vilt nýta þér aðstöðuna, hafðu samband í síma 891-9101 eða sendu póst á fjorheimar@reykjanesbaer.is

IMG_0602.JPG

Hafðu samband og bókaðu tíma í stúdíóið

IMG_0601.JPG