
SK8ROOTS í Fjörheimum/ 88 húsinu
Sk8roots er einn af þremur klúbbum sem er starfandi í Fjörheimum fyrir 8. - 10. bekk. Meðlimir safna mætingum og geta komist með í óvissuferð í lok annar ef mætingin er góð.
Áherslur í Sk8roots er fagleg kennsla á hjólabretti og innsýn í aðrar listir sem tengjast íþróttinni.
Hverjir geta sótt klúbbinn:
Öll ungmenni í 5. - 10. bekk og 16 ára og eldri.
Hvenær er klúbburinn?
Sjá dagskrá fyrir hvern mánuð.
