Unglingaráð Fjörheima gaf bökunarhorninu nýja hrærivél


Silja Kolbrún varaformaður unglingaráðsins afhendir Alexöndru Mist starfsmanni bökunarhornsins hrærivélina

Unglingaráð Fjörheima safnaði nýlega fyrir glænýrri hrærivél fyrir bökunarhorninu sem starfrækt er á opnum húsum fyrir 8-10 bekk. Vélin er af tegundinni Kenwood Chef XL Alexandra Mist ein af umsjónarmönnum bökunarhornsins tók á móti vélinni á opnu húsi í kvöld og var afar þakklát unglingaráðinu fyrir að hafa safnað fyrir henni. Hún ásamt Sunnevu Sól sjá um bökunarhornið og verður það ekki lengur bara á miðvikudögum heldur verður það einu sinni í viku á mismunan