top of page

Sumarfjör Fjörheima

Sumarfjör Fjörheima fyrir nemendur sem eru að ljúka  7. – 8. bekk.


Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá byggða upp á hópefli og leikjum.


Skráning og greiðsla fer fram dagana 1. og 4. júní frá klukkan 12.00 – 15.00 í Fjörheimum/88 Húsinu, Hafnargötu 88.


Verð á hvort námskeið er 5.000 kr. Hægt er að velja á milli A tímabils (11. – 20. júní) og B tímabils (25.júní – 4. júlí).


Námskeiðin hefjast kl 10.00  og er áætlað það því ljúki um kl 15.00 á daginn.


Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Gunnarsdóttir forstöðumaður Fjörheima og 88 Hússins.


Hægt er að senda póst á fjorheimar@reykjanesbaer.is eða með því að hringja í síma 891-9101


Nánari upplýsingar

www.facebook.com/fjorheimar



English version

Summer camp Fjörheima for students who finish the 7th - 8th grade.