Starfsdagar Samsuð haldnir hátíðlegirStarfsdagar Samsuð voru haldnir hátíðlegir miðvikudaginn 25.ágúst. 28 starfsmenn frá fimm félagsmiðstöðvum mættu á starfsdagana. Magnús Sigurjón Guðmundsson eða Maggi pera skemmtikraftur og hópeflismeistari mætti með sína venjulegu dagskrá.


Starfsfólk Samsuð er mjög spennt fyrir komandi starfsári og það m