top of page

SKRÁNING Í SÖNG- OG DANSKEPPNI SAMSUÐ HAFIN


Hefur þú gaman af því að syngja, dansa, koma fram eða standa á sviði?


Suðið er söng- og danskeppni Samsuð. Keppnin verður haldin í Grunnskólanum í Sandgerði þann 18. janúar. Það þarf ekki að vera bestur í að dansa eða syngja til að taka þátt - komdu og vertu með bara til að hafa gaman og skemmta þér með vinum :)


Sigurvegari í danskeppninni fer fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar á danskeppni Samfés (26. janúar)


Sigurvegari í söngkeppninni fer fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar á söngkeppni Samfés (4. maí)


Skráðu þig í keppnina hér:

33 views0 comments
bottom of page