top of page

Sjúk Ást í Fjörheimum

Sjúk ást (Stígamót) var með fyrirlestur í Fjörheimum fyrir alla 8.-10. bekkinga í Reykjanesbæ miðvikudaginn 11. apríl. Fjallað var um heilbrigð- og óheilbrigð sambönd, birtingarmynd ofbeldis, jafnrétti, kynlíf og klám. Alls mættu um 30 ungmenni sem hlustuðu áhugasöm á fyrirlesturinn og tóku þátt í umræðum.

Endilega kíkið á frábæru heimasíðuna þeirra: https://www.sjukast.is/






15 views0 comments
bottom of page