top of page

Rafræn félagsmiðstöð - Halloween vika, 5.-7. bekkur


Við verðum með rafræna félagsmiðstöð þessa vikuna í ljósi aðstæðna í samfélaginu.

Við viljum gera okkar allra besta til þess að reyna að halda börnum og ungmennum virkum og bjóða þeim að nýta frítíma sinn á uppbyggilegan hátt.

Við vonumst til að geta opnað á næstu dögum.


Hér má sjá dagskrá og tómstundabingó fyrir vikuna:
33 views0 comments
bottom of page