top of page

Ofurskálin 2020 í 88 húsinu

Síðastliðinn sunnudag sýndum við úrslitaleik Ofurskálarinnar í 88 húsinu þar sem Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers mættust en Kansas City bar sigur að hólmi. 31-20.


Þessi árlegi viðburður hjá okkur hefur vakið mikla lukku enda mættu um 70 manns til að horfa á úrslitaleikinn og gæða sér á dýrindis vængjum og flatbökum frá Langbest.


Þangað til næst!49 views1 comment

Recent Posts

See All

1 Comment


Geggjað framtak

Like
bottom of page