Mini golf, Sk8roots og opið hús

Miðvikudaginn 13. júní var opið hús, mini golf og Sk8roots fyrir 8.-10. bekk. Um 15-20 ungmenni kíktu við og nutu kvöldsins með okkur.

Ath. það er opið hús fyrir 8.-10. bekk alla miðvikudaga í júní, frá kl. 20:00 - 22:00.

17 views0 comments

Recent Posts

See All

421-8890/ 891-9101

fjorheimar@reykjanesbaer.is

Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær

KT: 4707942169

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram