top of page

Milljarður Rís 2020 I 88 húsið

Hin árlega dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi – Milljarður rís fór fram í 88 húsinu þann 17. febrúar. Milljarður rís er viðburður sem haldinn er víða um heim þar sem rúmur milljarður fólks dansar fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. Ein af hverjum þremur konum í heiminum er beitt kynbundnu ofbeldi - þar er Ísland engin untantekning. Annan hvern dag leitar kona á landsspítalann vegna heimilisofbeldis samkvæmt rannsókn sem gerð var í fyrra. Með því að mæta og dansa með heimsbyggðinni gefur þú ofbeldi fingurinn í eitt skipti fyrir öll.

Viburðurinum í Hörpu var streymt á skjá hér í 88 húsinu. Að loknum ávörpum úr Hörpu var hækkað vel í græjunum og dansað!


Sérstakar þakkir fær Hilma Hólmfríður fyrir að leiða dansinn og fyrir frábæra danstakta!


Þangað til næst!






28 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page