top of page

Mikil stemning í Fjörheimum 10.-11.nóv.

Í tilefni af pólsku menningarhátíðinni verður sérstök hátíðardagskrá í Fjörheimum vikuna 7.-11. nóvember. Stærstu viðburðirnir verða fimmtudaginn 10. nóvember (5.-7.bekkur) og föstudaginn 11.nóvember (8.-10.bekkur). Í vikunni verður pólskur matur, menning og listir áberandi í Fjörheimum. Við hvetjum alla til að koma og kynna sér pólska menningu með okkur.

9 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page