LJÓSANÆTURSKEMMTUN fyrir 5.-7.bekk í Fjörheimum og í íþróttahúsinu í Myllubakkaskóla
ATH. smá breytingar vegna veðurs:
BUBBLE BOLTINN verður í íþróttahúsinu í Myllubakkaskóla frá kl. 17:00 - 19:00 en opið hús, leikir, spil og tónlist verður í Fjörheimum/ 88 húsinu frá kl. 17:00 - 19:00.
Hlökkum til að sjá ykkur:)
