top of page

Ljósanæturball 2022


Fjörheimar Félagsmiðstöð heldur stærsta ballið sitt árlega í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ. Þetta er klárlega ekki viðburður sem þú eða ungmennið þitt vill missa af. Á dagskrá er DJ Rikki G - Inspector Spacetime og stórstjarnan Aron Can.


ATHUGIÐ að þessi viðburður er eingöngu ætlaður ungmennum í 8.-10. bekk eða ungmenni fædd 2009-2007 .

103 views0 comments
bottom of page