top of page

Lifandi Liðsheild í Reykjanesbæ

Skráning er nú hafin á námskeiðið Lifandi Liðsheild. Námskeiðið fyrir íþróttalið- og hópa á aldrinum 12-16 ára í Reykjanesbæ. Lifandi Liðsheild er nýjung hér í bæ og er það unnið í samstarfi við þjálfara liðsins og aðstandendur. Námskeiðið er tveggja daga vinnustofa með hópnum og er markmið þess að efla liðsheild, samheldni og samvinnu hópa.

Fleiri upplýsingar má nálgast á heimasíðu Fjörheima undir liðnum Lifandi Liðsheild




55 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page