top of page

Lögregluheimsóknir í Fjörheima

Síðastliðinn miðvikudag fengum við heimsókn frá tveimur lögreglukonum frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Markmiðið með heimsóknunum er að ungmenninn fá tækifæri til að spjalla og taka leiki við lögguna, líkt og ping-pong, þythokki, körfubolta o.fl.


Það fór ekki vel fyrir löggunni þar sem okkar ungmenni pökkuðu þeim saman í þythokkí. Löggan mun sennilega gera heiðarlega tilraun til að vinna þau næst, sjáum hvað setur!


Næstu heimsóknir verða 18 og 25. mars!


Fleiri viðbragðsaðilar hafa sýnt verkefninu áhuga og munum við bjóða þeim að koma fljótlega!29 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page