top of page

Kynfræðsla - Heilsu- og forvarnarvika 2019

Heilsu- og forvarnarvikan hefur farið vel á stað hjá okkur.


Í kvöld komu hjúkrunarfræðingarnir Stefanía og Andrea og fræddu hvorki meira né minna 85 ungmenni í Fjörheimum. Mikill áhugi var meðal ungmenna og allt gekk vel.


Stefanía og Andrea skiptu hópnum upp í stráka- og stelpuhópa. Í hópunum var lögð áhersla á fræðslu og umræður.


Í lokinn var síðan nafnlausum spurningum svarað.

Við þökkum Stefaníu og Andreu fyrir frábæra fræðslu!9 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page