Jólasýning með Einari Mikael
Síðastliðinn föstudag var Einar Mikael með töfrasýningu í 88 húsinu.
Mikil ánægja ríkti á meðal gesta, þá sérstaklega meðal yngstu gestana.
Einar Mikael mun að sjálfsögðu koma í 88 húsið á komandi ári ásamt því að vera með töfranámskeið.
