Heimsókn frá finnskum vinum
Fyrr í október tóku félagsmiðstöðvarnar á Suðurnesjum á móti 30 félagsmiðstöðvastarfsmönnum frá Pirkanmaa héraðinu í Finnlandi. Heimsóknin var á vegum Erasmus+ en Fjörheimar og aðrar félagsmiðstöðvar sáu um allan undirbúning. Hópurinn tók þátt í dagskrá sem innihélt heimsóknir á vinnustaði á æskulýðsvettvangnum auk vinnustofa og fyrirlestra. Hér er greinagóð lýsing á heimsókninni frá sjónarhorni æskulýðsstarfsmanns sem var í ferðinni:
