top of page

Fyrirlestur í ræðutækni fyrir Ungmennaráð Reykjanesbæjar og Unglingaráð Fjörheima

Inga María Hjartardóttir, verkefnastjóri Samfés, og hélt fyrirlestur í ræðutækni og samskiptum


fyrir Ungmennaráð Reykjanesbæjar og Unglingaráð Fjörheima.


Ungmennin voru áhugasöm og munu koma til að tileinka sér góð ráð frá Ingu þegar ræða er samin og flutt.


Fyrirlesturinn kom sér vel þar sem eitt af aðalverkefnum ungmennana í sínum ráðum er að semja og flytja ræður ásamt því að eiga samskipti við annað fólk.


Að loknum fyrirlestrinum gæddu ungmennin sér á gómsætri pítsu.

35 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page