top of page

Framkvæmdir í Fjörheimum

Fjörheimar standa nú frammi fyrir miklum breytingum á húsnæði en framkvæmdir hafa verið í gangi síðustu vikur.


Eins og er fer allt starf hússins fram í eldhúsi og á efri hæð, auk kjallara. Búið er að endurnýja og betrumbæta allt í eldhúsi Fjörheima. Nú er unnið hörðum höndum í að breyta og gera stóra salinn okkar flottann. Verið er að smíða salerni, nýja listasmiðju, bíósal og önnur rými inn í salinn. Við viljum ýtreka að engin röskun er á starfseminni, hún hefur einungis færst um rými. Athugið að lokað er þó fyrir afmælisbókanir á meðan framkvæmdum stendur.


Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum snemma í vor.


79 views0 comments

Comments


bottom of page