Fræðsludagur Vinnuskóla Reykjanesbsæjar í 88 húsinu

Miðvikudaginn 21. júní verður fræðsludagur Vinnuskóla Reykjanesbæjar haldinn í 88 húsinu, Hafnargötu 88. Fræðsludagurinn ber heitið "Út í lífið" og felur í sér fjórar kynningar: Fjármál, Barnavernd, Samfélagsmiðlar og Vinnum saman. Ungmenni fá stuttar kynningar á hverjum og einum þætti sem munu nýtast þeim í leik og starfi.
Hópur 1: Myllubakkaskóli, Holtaskóli, Heiðarskóli og Njarðvíkurskóli frá kl 08:30 - 11:30.
Hópur 2: Háaleitisskóli, Akurskóli, Stapaskóli frá kl 12:30 - 15:30.
8. bekkir í hóp 2 vinna því ekki fyrir hádegi, heldur einungis á þessum tíma þennan dag.
Ungmenni bera ábyrgð á því að koma sér á staðinn. Dagskrána má finna á samfélagsmiðlum Vinnuskólans. Athugið að ungmennin fá greitt fyrir vinnudaginn.
Allar fyrirspurnir berist á netfangið vinnuskoli@reykjanesbaer.is.

English:
On Wednesday, June 21st, student's will attend an educational day at 88 húsið, Hafnargata 88.
The educational day is called "Út í lífið" and includes four presentations: Finance, Child protection, Social Media and Working together.
Group 1: Myllubakkaskóli, Holtaskóli, Heiðarskóli og Njarðvíkurskóli from 08:30 until 11:30.
Group 2: Háaleitisskóli, Akurskóli, Stapaskóli from 12:30 until 15:30.
8th grade in group 2 therefore only works after noon, from 12:30 until 15:30 this day.
The student's are responsible for transporting themselves to the event. The schedule can be found on our social media. Attention: the student's will get paid for the day.
Please send all questions to vinnuskoli@reykjanesbaer.is