Fatamarkaður í 88 húsinu

Laugardaginn 8. febrúar var haldinn fatamarkaður í 88 húsinu þar sem starfsfólk 88 hússins auk annarra góða gesta seldu fatnað og annan varning.


Mikið af fólki gerðu sér ferð í 88 húsið til að skoða það sem í boði var og gæða sér á rjúkandi heitu kaffi og gómsætum kleinum.


Vinsældir markaðana hafa aukist og stefnum við á að halda annan slíkan í vor.


Þangað til næst og takk fyrir góðar undirtektir!14 views

 421-8890/ 891-9101

 fjorheimar@reykjanesbaer.is

Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær, Ísland

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram