top of page

Claudia áfram á danskeppni Samfés

Fjörheimar áttu tvo keppendur á Suðinu, söng- og danskeppni SamSuð en það voru þau David Elías Arnbjörnsson í 7. bekk Stapaskóla og Claudia Marcela Rodríguez Díaz í 10. bekk Myllubakkaskóla. Keppnin var haldin í Kvikunni í Grindavík og var nær fullur salur af áhorfendum.

Fimm ungmenni tóku þátt en það var hún Arnbjörg Hjartardóttir í 10. bekk Vogaskóla sigraði söngkeppnina með frumsömdu lagi og Claudia Marcela frá Fjörheimum vann danskeppnina. Claudia hefur því fengið þátttökurétt á danskeppni Samfés sem fer fram 20. janúar n.k.

Við óskum þátttakendum innilega til hamingju með frábæran árangur.




61 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page