Bæjarstjóri ásamt bæjarstjórn í heimsókn í 88 húsinu
Síðastliðinn þriðjudag fengu Aron Freyr og Gunnhildur það frábæra tækifæri að kynna starfssemi Fjörheima og 88 hússins fyrir bæjarstjóra og bæjarstjórn.
Mikil ánægja og áhugi ríkti meðal gesta fyrir starfssemi Fjörheima og 88 hússins.
