top of page

Allir á trúnó með Sólborgu


Á opnu húsi þann 18. mars mun félagsmiðstöðin fá skemmtilega heimsókn frá engri annari en Sólborgu. Öll geta sent inn nafnlausar kynfræðsluspurningar sem hún mun svara á opna húsinu. Linkur verður opinn á morgun til að senda inn spurningar.

16 views0 comments

Comments


bottom of page