top of page

Aldamótaball SamSuð

Aldamótaball SamSuð sem haldið var í Hljómahöll var vel heppnað og skemmtu ungmenni og starfsfólk sér konunglega. Ballið var fyrir öll ungmenni á Suðurnesjum í 8. - 10. bekk. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ballinu:
9 views0 comments
bottom of page