top of page

2000 mættu í draugahús Fjörheima

Bæjarbúar Reykjanesbæjar stormuðu í draugahús Fjörheima á hrekkjavöku en alls mættu um 2000 manns. Fjörheimar vilja þakka Halloween klúbbi félagsmiðstöðvarinnar fyrir frábæra vinnu í þágu bæjarbúa en klúbburinn sá um allt utanumhald, skipulag og tiltekt í kringum viðburðinn. Einnig viljum við þakka ungmennum bæjarins og öðrum gestum fyrir komuna og góðar viðtökur.

50 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page