top of page

17. júní kvöldskemmtun í Fjörheimum

Við buðum upp á kvöldskemmtun á 17. júní en það sem var í boði var meðal annars leikir innan- og utandyra, hjólabrettakeppni og skemmtiatriði. Þeir sem komu fram á skemmtuninni voru Bryn ballet akademían, Danskompaní, Ég er nóg, atriði frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja, sem tók þátt í söngvakeppni framhaldsskólanna og Klaka Boys. Mætingin var góð og heppnaðist kvöldið afar vel.50 views0 comments
bottom of page