top of page

Ærslabelgur lokaður

Skemmdarverk voru unnin á ærslabelgnum í Ungmennagarðinum í gær og því verður hann ekki í notkun á næstu dögum. Óljóst er hvort það náist að gera við belginn fyrir Ljósanótt.


Starfsfólk hvetur foreldra/forsjáraðila til þess að taka samtalið við börn og ungmenni hvað varðar umhyggju og virðingu fyrir umhverfinu bæði innandyra og utan.


Starfsfólk vonast til að belgurinn fái að vera í friði í framtíðinni.


17 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


bottom of page