Listaklúbbur.png

Listasmiðja

Listaklúbburinn er einn af þremur klúbbum sem er starfandi í Fjörheimum fyrir 8. - 10. bekk. Meðlimir safna mætingum og geta komist með í óvissuferð í lok annar ef mætingin er góð. 

Áherslur í listaklúbbnum eru á sköpun og margþætt gildi listarinnar!

Hverjir geta sótt klúbbinn:

Öll ungmenni í 8. - 10. bekk í Reykjanesbæ.

Hvenær er klúbburinn?

Alla föstudaga frá kl. 19:30 - 21:30

Omar Rondon

Umsjónarmaður Listaklúbbsins

 

Stundaði nám í Artes visuales við ULA VE

Með reynslu í kvikmynda og auglýsingagerð

10293755_10205510306014501_6280539068197