Stelpu og Strákaklúbburinn

Stelpu- og strákaklúbburinn er einn af þremur klúbbunum sem eru starfandi í Fjörheimum fyrir 8. - 10. bekk.

Meðlimir safna mætingum og geta komist með í óvissuferð í lok annar ef mætingin er góð. 

Hverjir geta sótt um það að vera með í klúbbnum:

Öll ungmenni í 8. - 10. bekk í Reykjanesbæ.

Hvenær er klúbburinn?

Alla miðvikudaga frá kl. 19:30 - 21:30

Dagskrá klúbbsins er fjölbreytt og skapandi.

Sími: 421-8890/ 891-9101 | Netfang: fjorheimar@reykjanesbaer.is

Hafnargata 88, 230 Reykjanesbæ