HinseginPLÚTÓ.png
plútó.jpg
HinseginPLÚTÓ.png
plútó.jpg
HinseginPLÚTÓ.png

Fyrir hverja?

Fyrir hinsegin krakka á aldrinum 12-17 ára

Boðið verður uppá fræðslu, stuðning og samveru. Við tökum vel á móti öllum.

Við þjónustum öll hinsegin ungmenni á suðurnesjum.

Stuðningur

Það getur verið erftitt að koma út úr skápnum og segja foreldrum, fjölskyldu og vinum. þá er gott að fá stuðning frá öðrum hinsegin krökkum og vita að það eru fleiri í sömu sporum og þú. Það er gott að kynnast einhverjum sem veit hvernig þér líður.

100% Trúnaður

Það er 100% trúnaður um það hver mætir og um hvað er talað á hittingunum hjá okkur. Allir eiga að virða það. Þú þarft ekki að vera komin/n/ð út úr skápnum til að mæta og þú þarft ekki að vera viss um að þú sért hinsegin. Það er engin skylda að vera hinsegin þannig þú mátt taka með þér vin eða vinkonu til að styðja þig.

HVar og hvenær

Hafnargötu 88.

í sal Fjörheima öll fimmtudagskvöld kl 20-21 

Hafðu samband

Við tökum vel á móti öllum

  • White Facebook Icon

Find us on Facebook