Fjörheimar

prevention policy

UM STARFIÐ

Í starfi Félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima er lögð áhersla á starf með unglingum á aldrinum 9-16 ára sem byggir á hornsteinum lýðræðis.

 

EINKUNNARORÐ FJÖRHEIMA

FRELSI

Til að taka ákvarðanir

Til að koma á sínum forsendum 

Til þess að hafa sínar skoðanir

FJÖR

Er að finna áhugamálin sín

Er að kynnast nýjum vinum

Er að læra nýja hluti

FRÍTÍMI

Fyrir okkur og þá sem skipta okkur máli

​Nýttur á uppbyggilegan hátt

Fyrir heilsu og lífið

In the work of the Fjörheima Social Center, emphasis is placed on working with adolescents aged 9-16, based on the cornerstones of democracy. The key words are: interest, activity, participation and responsibility.

 

goal:

• The social center should focus on enhancing social and emotional development.

• Teens in Fjörheim are given the opportunity to perform instead of being merely an audience.

• In Fjörheimar we are open to the influence of youth culture, so most people should find something suitable in the work of the social center.

• In particular, efforts should be made to reach adolescents who do not enjoy themselves in another youth work. Everyone is given the same opportunity regardless of learning ability and home circumstances.

• The Social Center conducts targeted educational, prevention and search activities and uses a variety of methods to increase the likelihood of success in that area.

• The staff of the community center should build a positive image of the youth.

 

implementation:

• Fjörheimar are in collaboration with various parties, such as teenagers in Reykjanesbær, family and social services, education office, school, parents, police, organizations and organizations working on youth issues.

• All alcohol and other intoxicants are prohibited in Fjörheimar and on the social center plot.

• All tobacco use is prohibited in Fjörheim and on the social center plot.

• Employees set clear boundaries of negative behavior and set a positive role in the game and practice.

• The Animation website contains content related to prevention and education.

• Regular educational nights are held in connection with prevention in Fjörheim.

FRAMKVÆMD

MARKMIÐ

1.

​Félagsmiðstöðin skal leggja áherslu á að efla félags- og tilfinningaþroska.

2.

Unglingum í Fjörheimum er gefinn kostur á að framkvæma í stað þess að vera einungis áhorfendur

3.

Fjörheimar eru opnir fyrir áhrifum Unglingamenningar, þannig að flestir finni eitthvað við sitt hæfi í starfi félagsmiðstöðvarinnar.

4.

​Sérstaklega skal leitast við að ná til unglinga sem ekki njóta sín í öðru æskulýðsstarfi. Allir fái sömu tækifæri óháð námsgetu og heimilisaðstæðum.

5.

​Félagsmiðstöðin heldur úti markvissri fræðslu-, forvarnar- og leitarstarfi og beitir fjölbreyttum aðferðum við að auka líkur á árangri á þeim vettvangi.

6.

Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar skulu byggja upp jákvæða sjálfsmynd unglingsins