Viðbrögð okkar við Covid 19

Nemendur og þeir sem sækja starf Fjörheima:

 • Við hvetjum alla til þess að vera heima ef heilsan er ekki 100%

 • Hvetjum til handþvottar og notkunar á handspritti sem er aðgengilegt í öllum rýmum

 • Heilsumst án snertingar

 • Notum hlífðarhanska eða grímur ef við viljum (hvoru tveggja er á staðnum)

 • Virðum 1 metra regluna þegar hún er í gildi 

 • Virðum óskir annarra um fjarlægð burtséð hvaða reglur eru í gildi á hverjum tíma

 • Notum einnota drykkjarmál

 • allt 16+ starf 88 hússins fellur niður þangað til samkomutakmarkanir breytast

 • Við tökum ekki lengur við nemendum annarra félagsmiðstöðva og bæjarfélaga​​

 • ​Félagsmiðstöðin er tímabundið lokuð og mun ekki opna fyrr en að Núverandi bylgja gengur yfir

 • Þegar við opnum munum við reyna að blanda ekki skólunum saman og hafa sérstakar opnanir fyrir 1-2 skóla í hvert skipti. Nánar um það síðar

Heilsa okkar allra er í fyrsta sæti:

 • Við hvetjum alla til þess að kíkja reglulega á covid.is og fylgjast með leiðbeiningum almannavarna

 • Við sótthreinsum helstu snertifleti daglega og eftir hvern hóp

 • Við uppfræðum starfsmenn og nemendur um einkenni Covid-19

Stöndum saman – Við erum öll almannavarnir

Hagnýtar upplýsingar um covid 19

421-8890/ 891-9101

fjorheimar@reykjanesbaer.is

Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær

KT: 4707942169

 • Facebook
 • YouTube
 • Instagram