5. - 7. bekkur í Fjörheimum

Það er skipulagt starf fyrir 5. - 7. bekk í Fjörheimum einu sinni í viku,

á þriðjudögum frá kl. 19:00 - 20:30.

Dagskráin er fjölbreytt þar sem reynt er að ná til sem flestra ungmenna í tilteknum aldurshópi.

 

Meðlimir Unglingaráðs Fjörheima mæta, skipuleggja og aðstoða starfsmenn Fjörheima með viðburði og almennt starf fyrir 5-7 bekk.

 

í Fjörheimum er bannað að segja "nei það er ekki hægt" og ef ungmennin koma með hugmynd að viðburð reynum við alltaf að koma til móts við þau og gera starfið eins skemmtilegt og hægt er!

 421-8890/ 891-9101

 fjorheimar@reykjanesbaer.is

Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær, Ísland

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram